Draugurinn í barninu mínu – Heimildarmynd

Þessi mynd er ótrúlega áhugaverð, hvort sem þú trúir á líf eftir dauðann eða ekki. Verið er að segja frá börnum sem telja sig hafa lifað áður. Eitt barnið segist hafa dáið í Tvíburaturnunum og annað í sprengingunni í Oklahoma og það er með ólíkindum hvað frásagnir þeirra áreiðanlegar.

SHARE