Drengur sem er ólíkur öllum öðrum – Myndir

Jon er lítill 11 ára drengur sem er ólíkur öllum öðrum drengjum. Hann getur ekki talað og hann fæddist án augna svo hann er alveg blindur. Hann lifir samt innihaldsríku og áhugaverðu lífi sem ljósmyndarinn Sara Marie ákvað að festa á filmu.

 

Sara bjó í sama hverfi og Jon og bað fjölskylduna hans um leyfi að fá að mynda Jon í daglega lífinu.

Sara vildi skilja Jon og lesa í líkamstjáningu hans

disabled-child

Jon fæddist ekki með augu svo hann er alltaf með gerviaugu

disabled-child2

Sara komst alltaf nær og nær því að festa persónuleika Jon á filmu

disabled-child3

En fljótlega skein hann í gegn

disabled-child4

disabled-child5

Þessar myndir gefa okkur innsýn í líf sem er svo ólíkt lífi venjulegrar manneskju

disabled-child6

Jon verður glaður

disabled-child7

og hann verður leiður

disabled-child8

En umfram allt þá er Jon bara barn

disabled-child9

SHARE