Jon er lítill 11 ára drengur sem er ólíkur öllum öðrum drengjum. Hann getur ekki talað og hann fæddist án augna svo hann er alveg blindur. Hann lifir samt innihaldsríku og áhugaverðu lífi sem ljósmyndarinn Sara Marie ákvað að festa á filmu.
Sara bjó í sama hverfi og Jon og bað fjölskylduna hans um leyfi að fá að mynda Jon í daglega lífinu.