Snilldarhugmynd!
Glerið er tekið úr rammanum, foampappi mældur sem passar fyrir rammann.
Myndin eða orð teiknuð lauslega á með blýanti og svo bara byrja að skella teiknibólum á.
Á einni mynd í safninu er tilvitnunin sett beint á vegginn.
Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.