Þessar einstöku myndir af ófæddum dýrum í móðurkviði eða eggi eru töfrandi, en jafnvel smá krípí.
En þær eru ekki alveg alvöru. Framleiðandinn Peter Chinn notaði samblöndu af ómmyndum, pínulitlum myndavélum og tölvugrafík til að skapa þessar einstöku myndir af ófæddum dýrum fyrir heimildarmynd National geographic fyrir nokkrum árum.
Þó að hér sé ekki um ljósmyndir að ræða eru þær sýna þær tiltölulega raunsæja mynd af hvernig dýrin líta út í móðurkviði.
Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.