
Dýr geta gert heimili þitt svo notalegt og gert líf þitt enn ánægjulegra. Þau geta auðveldlega komið þér í gott skap bara með því að haga sér eins og smábörn. Jafnvel þótt hundurinn þinn steli ferska brauðinu bakaðir, er ekki hægt að vera reiður.
- Brauð….hmmmm nei ég hef ekki séð neitt brauð

2. Var að uppgötva að hann gæti staðið í sundlaugarbotninum

3. Bara „Tjilla“ með pabba

4. Hamstur vina míns heldur að hann sé Don Carleone

5. Nýji hundurinn á heimilinu kyrktur af þeim gamla

6. Við erum aðeins að „bond-a”

7. Passaði sig að pissa ekki á teppið á meðaðn ég var sofandi. Vel gert!

8. Að vera eða ekki vera…..

9. Erum að reyna að kenna kisunni okkar að vera ekki uppá borðinu. Þetta eru viðbrögðin!

10. Var á leiðinni í vinnuna þegar hann leit svona á mig

11. Þið finnið mig ALDREI!

12. Fallin spýta eða…….græðgi

13. Reglur eru til þess að brjóta þær

14. Var að koma úr vinnunni og svona var tekið á móti mér

15. Ég týndi hundinum mínum í augnablik. Hef ekki hugmynd um hversu lengi hann er búinn að vera þarna

16. Hann safnar öllum boltunum sem hann finnur og liggur svona á þeim

17. Svona vertu kyrr í augnblik meðan ég tek mynd

17. Þegar kötturinn þinn hatar og elskar þig á sama tíma

18. Hvað er hægt að segja?

19. Fékk að fara með pabba í vinnuna


Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.