![1410895557146screencapture](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2014/09/1410895557146screencapture.png)
Ekki að öll atvinnuviðtöl fari bókstaflega á þann veg sem sjá má hér að neðan, en það er engu að síður freistandi að slá atvinnuleitnni upp í grín öðru hverju. Velta því fyrir sér HVAÐ fer í gegnum huga viðmælenda í leiðigjörnum, langdregnum og afar óspennandi viðtölum.
HVAÐ fer í gegnum huga fólks í atvinnuviðtölum? HVAÐ ef allir væru heiðarlegir þegar á hólminn væri komið? Og HVAÐ ef við gengjum bara hreint til verks í viðtalinu sjálfu?
Auðvitað fara ekki öll atvinnuviðtöl á þann veg sem sjá má hér að neðan, en svona í alvöru talað; það getur borgað margborgað sig að mæta til leiks með húmorinn og heiðarleikann að vopni.
Hver kannast ekki við eitthvað af þessu?
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.