Bók Kim Kardashian, Selfish, kom út á dögunum. Inniheldur bókmenntaverkið yfir 400 sjálfsmyndir (selfies) af raunveruleikastjörnunni. Bókin hefur verið gríðarlega vinsæl meðal aðdáenda frú Kardashian West, en hún seldist upp í forsölu á litlum 60 sekúndum.
Sjá einnig: SELFISH: Sjálfsmyndabók Kim selst upp í forsölu á litlum SEXTÍU sexúndum
Tímaritið Cosmopolitan brá á leik í tilefni bókaútgáfunnar og setti Disneyprinsessur í hlutverk Kim Kardashian. Hvað ef þær tækju selfies eins og Kimmie?
Útkoman er glettilega skemmtileg:
Sjá einnig: Ef Disney persónur léku í Fifty Shades of Grey – Ekki fyrir viðkvæma