Þetta er hrikalega fyndin pæling. Hvað EF allir gaurar töluðu í alvörunni eins og þeir gera á Tinder? Og öðrum deitsíðum? Létu það út úr sér yfir borðið sem þeir segja á netinu? Hvað ef pikköpp-línur væru í alvörunni svona?
Lætur fólk þetta virkilega út úr sér á netinu?
Buzzfeed fór á stúfana og kannaði hvernig það kæmi út:
[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”bJ0Sa3Z66fA”]