“Ef þú ert fatlaður, ekki vorkenna sjálfum þér!” – Myndband

Þessi maður er ótrúlegur. Hann getur ekki notað raddböndin og talað en hann getur tjáð sig með tæki. Hann er í hjólastól en fer í ræktina, hann er ótrúlega bjartsýnn á lífið og segir fólki sem er fatlað á einhvern hátt að sökkva sér ekki í sjálfsvorkun. Það má því með sanni segja að hann sé einn af þeim bjartsýnustu og hann fær hrós fyrir það. Hann er ekkert smá duglegur og það eru örugglega ekki allir sem gætu litið svona björtum augum á tilveruna bundnir við hjólastól en það er greinilega svo sannarlega hægt og það er hvatning!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”iItgeWUeQ_4″]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here