„Ef þú segir ÉG ER þá ertu að setja mikla orku í það sem þú segir,“ segir Sigga í þessu myndbandi. „Ef þú segir ÉG ER LJÓT, þá segi ég að þú verðir ljótari. Ef þú segir ÉG ER FEIT, þá segi ég að þú verðir feitari. En ef þú segir ÉG ER SVO HRESS, ÉG ER KÁT OG SKEMMTILEG, þá verður þú það líka.“