Ég elska Golden Globe Verðlaunahátíðina!! – Myndir

Elli efst

 

Ég elska Golden Globe Verðlaunahátíðina!!

Endalaust af æðislegum hárgreiðsluhugmyndum. Stuttar greiðslur, síðar greiðslur, krullaðar greiðslur, litlir snúðar, stórir snúðar, há tögl og lág tögl.

Nefndu greiðsluna hún var á hátíðinni. En hér eru nokkrar af fallegustu greiðslu- og  förðunarhugmyndunum fyrir nýja árið.

Myndirnar tala sínu máli.

Golden Globe kv. Elvar Logi á Kompaníinu.

SHARE