„Ég elska þig; líka þegar þú verður blind” – Stuttmynd

Hvað myndi gerast ef annar aðilinn í hjónabandinu missti sjónina og hvernig bregst eiginmaður við þegar konan hans hættir að sjá með eigin augum?

Hér er komin hrífandi stuttmynd er be heitið Blind Devotion, en stuttmyndin er hluti af stærri seríu sem fjallar um óskilyrta ást og ber nafnið You and Me Forever – en það voru hjónin Francis Chan, sem er prestur og eiginkona hans, Lisa, sem sömdu handritið.

Verkefnið gerðu þau í sameiningu til að berjast mót örbirgð og fátækt í Afríku – en ágóðannn af sýningu myndarinnar ætla þau meðal annars að nota til þess að byggja skýli fyrir ungar konur sem eru að flýja úr vændi.

Falleg saga sem fjallar um mátt ástarinnar, en bókina sem stuttmyndin byggir á má kaupa hér – skilaboðin sem stuttmyndin sendir er hins vegar gríðarsterk:

Tengdar greinar:

„Pabbi minn lýgur að m�r; ég elska hann samt“

Þjóðarsál: ,,Baráttan við að viðhalda eigin lífsgæðum hefur valdið kreppu í samkennd“

Fólk sem er jákvætt er hamingjusamara en þeir sem einblína á það sem er neikvætt!

SHARE