„Ég er ekki lengur hræddur við að elska“

Matthew Perry segir í nýlegu viðtali að hann sé ekki lengur hræddur við ástina. Hin 53 ára Friends stjarnan, hefur opnað sig um öll fyrri sambönd sín í nýrri bók sem kallst „Friends, Lovers and the Big Terrible Thing “sem segir frá vegferð hans í lífinu og baráttu hans við fíkn. „Þetta var það sem ég var hræddur við,“ segir hann um að vera sá sem batt enda á nánast öll sambönd sem hann hefur verið í, þar á meðal trúlofun ” í forsíðuviðtal við People. Ég var alltaf að reyna að finna eitthvað sem mér líkaði ekki við þær og svo endanum hætti ég með þeim.” Hann hélt áfram: ” Það getur ekki verið “eitthvað að” hjá þeim öllum, er það? Ég sagði þeim upp vegna þess að ég hélt að þær væru hugsa það sama um mig. “

Perry viðurkennir að hann hafi alltaf óttast ástina. En með mikilli vinnu hef ég komist yfir þann ótta. Ég ætla að læra af fyrri reynslu og láta bara hlutina rætast. Það sem hefur breyst er að ég hef engan áhuga á að hanga með einhverjum sem ég þekki ekki eða einhverjum sem ég er ekki svo hrifinn af. Næsta manneskja sem ég verð í sambandi við er einhver sem ég ætla að verða ástfangin af og hún þarf ekki að vera hrædd við það sem hræddi mig.

Þeir eiginleikar sem eru mikilvægastir fyrir Perry hvað varðar lífsförunaut er “einhver sem er sjálfstæð og sjálfbjarga. Á allan hátt, þó sérstaklega fjárhagslega . Ég brenndi mig nokkrum sinnum á konum sem vildu bara peningana mína, þeim var alveg sama um mig,” segir hann . “Húmor, falleg að innan sem utan og umhyggja. Þetta er mjög mikilvægt, einhver sem getur farið afturábak og áfram með mér”

Einhvað sem ég forðast? “konur sem vilja mig útaf peningunum mínum. Og trúið mér, það gerist oftar en þú heldur. Sú sem er fjárhagslega sjálfstæð og vinnur fyrir sínum eigin peningum. Hún fær stóran plús frá mér.

Nú þegar Perry er edrú hlakkar honum til framtíðarinnar og hugmyndarinnar um að vera giftur og eignast börn. „Ég er stjórnast ekki lengur af óttanum svo allt er öðruvísi núna,“ segir hann. „Mér líður betur og ég er ekki lengur hræddur við að elska, þannig að næsta stelpa sem ég fer út með þarf að passa sig“

Að verða faðir, “Ég held að ég yrði frábær. Ég virkilega trúi því,” bætir hann við. „Ég ólst upp með fullt af litlum krökkum í kringum mig og það er líklega ástæðan, en ég get ekki beðið eftir því að verða faðir“

SHARE