
Teontee er kvenlegur og felur það ekki, en það þýðir ekki að hann megi ekki fara á stefnumót með konum. Í samtali við Love Don’t Judge sagði hann: „Fólk heldur að ég sé samkynhneigður vegna þess að ég er kvenlegri en flestir karlar.“ Hann segir að þrátt fyrir að vera kvenlegur sé hann engu að síður karlmaður.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.