„Ég hef verið gráhærð síðan ég var 18 ára“

Eva Longoria (41) er talskona L’Oreal og var í viðtali nýlega við Us Magazine. Í viðtalinu segir Eva að hún hafi verið með grátt hár síðan hún var 18 ára gömul.

3D98B24400000578-4254814-image-a-8_1487901317668

Eva segir að hún þurfi að hafa mikið fyrir því að halda hárinu sínu í lagi en hún fer í litun á tveggja vikna fresti til að gráu hárin sjáist ekki.

3D88F10300000578-4254814-image-a-10_1487896825015

Í viðtalinu var hún líka spurð að því hvað hún tæki til bragðs þegar hún ætti slæman hárdag. „Ég set hárið upp í snúð. Geri bara „messy“ snúð. Hann endist allan daginn og heldur hárinu frá andlitinu.“

SHARE