„Ég vil aldrei sjá vínflösku aftur“

Lindsay Lohan er harðákveðin í því að lifa lífi án áfengis og losar sig við allt áfengi hvar sem hún kemur. Lindsay ætlar að halda sig frá vímugjöfum og samkvæmt TMZ mun hún gera þær kröfur á hótelum og búningsherbergjum og meira að segja á heimili móður hennar verði öllu áfengi haldið frá henni.

Lindsay kom á hótel í Beverly Hills í vikunni og skipaði starfsfólkinu að taka allt áfengi úr herberginu áður en hún kæmi á staðinn.

 

SHARE