Eggaldin- og risottobaka

Frábær uppskrift frá Allskonar.is Þessi eggaldinbaka er meiriháttar góð og seðjandi, fljótleg og einföld en full af góðu bragði. Þú getur notað arborio hrísgrjón/risotto grjón, venjuleg hrísgrjón,brotið spaghetti út í, eða notað pastaslaufur. Eggaldin- og risottobaka fyrir 4 1 msk ólífuolía 1 sellerístilkur, saxaður 1 gulrót, söxuð 2 hvítlauksrif, marin 125gr arborio grjón 500ml vatn … Continue reading Eggaldin- og risottobaka