
Egill Einarsson, betur sem þekktur Gillz og Gurrý Jónsdóttir, unnusta hans eiga von á barni núna í sumar, eða í lok júlí. Gurrý er komin fimm mánuði á leið. Egill tilkynnti þetta í lokaþættinum í gær hjá Auðuni Blöndal FM95BLÖ. „Ég get ekki sagt að þetta hafi verið planað,“ sagði Egill þegar Auðunn spurði hvort fjölgun fjölskyldunnar hefði verið fyrirfram ákveðin.
Hér má heyra í Agla í Hitaklefanum hjá FM95BLÖ
Við óskum þeim Agli og Gurrý til hamingju.