![Screenshot 2020-06-03 at 12.11.54](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/Screenshot-2020-06-03-at-12.11.54-640x476.jpg)
Jim og Joanne Sterling í Washington eru að skemmta fólki um allan heim, úr svefnherbergi sínu.
Þannig er mál með vexti að Jim er nýfarinn á eftirlaun og í fyrsta sinn í lífinu hefur hann verið beðinn að búa um hjónarúmið. Eftir 45 ár. Hann sagðist ekki vita hvað hann átti að gera við púðana og varð útkoman oft heldur skrautleg.
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/34syv-husband-in-charge-of-making-bed-45-years-1.jpg)
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/y6o69-husband-in-charge-of-making-bed-45-years-6.jpg)
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/rrkyp-husband-in-charge-of-making-bed-45-years-7.jpg)
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/n1if6-husband-in-charge-of-making-bed-45-years-2.jpg)
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/u3jbu-husband-in-charge-of-making-bed-45-years-3.jpg)
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/l92bp-husband-in-charge-of-making-bed-45-years-8.jpg)
Sjá einnig: Ekki skammast þín fyrir nefið þitt
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/sae0q-husband-in-charge-of-making-bed-45-years-9.jpg)
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/l4fk1-husband-in-charge-of-making-bed-45-years-10.jpg)
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/vdz2p-husband-in-charge-of-making-bed-45-years-11.jpg)
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2022/01/Screenshot-2022-01-05-at-12.11.47.jpg)
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.