Alveg er það einkennilega sefandi að fylgjast með fólki REYNA að grípa poppkorn með tungunni. Í hægagangi. Á fullri ferð. Flissandi. Með galopinn munn. Og vonarglampa í augum.
Láttu streituna líða úr þér, lyngdu aftur augunum og leyfðu poppinu að taka yfir.
Hvernig getur nokkrum dottið svona vitleysa í hug?
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.