Saga bræðranna Conner og Cayden Long sem eru 9 og 6 ára er einstök.
Þeir eru ekki aðeins bræður, vinir og leikfélagar, heldur eru þeir líka samherjar og keppa í þríþraut saman.
Það væri kannski ekki svo merkilegt nema fyrir þá staðreynd að Cayden er fæddur með heilalömun og var foreldrum hans ráðlagt að setja hann á heimili. Bræðurnir fengu árið 2012 verðlaun tímaritsins Sports Illuastrated Kids “Sportskids of the year” eða Íþróttabörn ársins”.
Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.