Eitthvað sem aðdáendur Nutella vilja líklega ekki vita

Einhverjum stendur sennilega alfarið á sama á meðan aðrir hugsa sig kannski tvisvar um áður en gripið verður næst í skeið og byrjað að moka Nutella beinustu leið upp í munn. Nóg af sykri og svo pálmaolíu sem eru mjög skiptar skoðanir á. En pálmaolía er unnin úr aldinum olíupálma og er ræktun plöntunnar ein helsta lífsafkoma smábænda í Suðaustur-Asíu. Á sama tíma er pálmaolía ein helsta orsök skógareyðingar í hitabeltinu.

Sjá einnig: Hvort er meira fitandi, sykur eða fita?

aMG9nNG_700b_v2

 

(Heimild: Bændablaðið).

SHARE