Ekki geyma símann í brjóstahaldaranum!

Margir ef ekki flestir eru sekir um að geyma símann sinn inn á sér og jafnvel inni í brjóstahaldaranum. Okkur grunar eflast ekki hversu skaðlegt það getur í raun verið okkur, en símar gefa frá sér rafbylgjur sem geta skaðað heilsu okkar.

Sjá einnig:  skítugustu hlutirnir í þínu daglega lífi

Þessi ávani getur leitt til krabbameins og alls kyns annarra kvilla þar sem rafbylgjur koma til sögunnar. Dæmi um mögulega skaðsemi þess að geyma símann inn á brjóstahaldaranum má sjá í sögu þessarar konu. Þú munt eflaust hugsa þig tvisvar um áður en þú ferð að nota flík sem er gerð til að geyma brjóstin þín en ekki til að fría hendur þínar frá símanum þínum.

 

SHARE