Það hafa eflaust allir einhverntímann lent í því að einhver leggur alveg fáránlega við hlið manns. Það er fátt meira pirrandi en þegar maður kemst ekki inn í bílinn sinn vegna þess að einhver kann ekki að leggja. Þessi maður leggur líklega betur næst!