Elísabet Englandsdrottning skiptir um bleyju

Þegar Elísabet Englandsdrottning hitti nýfædda nöfnu sína, hana Charlotte Elizabeth Diana, gerði hún það sem allar langömmur myndu gera; blandaði pela eins og herforingi og skipti á eitt stykki bleyju.

Sjá einnig: Eiga Karl Bretaprins og Díana heitin prinsessa dóttur?

The-Royal-family-look-a-likes (1)

Nei. Þetta er ekki satt. Hér er um að ræða ótrúlega skemmtilegar myndir eftir ljósmyndarann Allison Jackson. Í myndatökuna notaði hún fyrirsætur sem eru sláandi líkar kóngafólkinu og tók myndir af þeim í eðlilegum aðstæðum – sem sennilega eru nokkuð ólíkar lífi kóngafólks.

The-Royal-family-look-a-likes (4)

The-Royal-family-look-a-likes (2)

The-Royal-family-look-a-likes (3)

Sjá einnig: Konungsfjölskyldan í baði – Myndir

SHARE