Hverjir hafa ekki hugleitt hversu mörgum hitaeiningum hafa verið brennt við ástarleiki líðandi stundar. Það var í raun tímaspursmál hvenær slíkur búnaður kæmi á markaðinn. Kynlífshjálpartækið hefur hlotið nafnið „Lovely“ og hægt er að tengja það við snjallsímann með Bluetooth.
Sjá einnig: 6 mistök sem karlmenn gera í kynlífinu
Hægt er að mæla hraða, fjölda hreyfinga og mælir það einnig kaloríufjölda sem eytt er á meðan kynlífi stendur. Tækið mælir síðan með allt að 120 tegundum kynlífsstellinga. Síðan er það rúsínan í pysluendanum, að það titrar sem hjálpar til við að auka unað.
Einfalt í notkun: Teygjanlegur hringur og stillingar.