Hún er andlit vorlínu Verscace 2014 Já við erum að tala um Lady Gaga sem situr fyrir ber að ofan fyrir nýjustu línu Verscace á nokkrum myndum. Gaga og Donnatella eru mjög góðar vinkonur og er haft eftir Donnatella að Gaga sé eins og ein af Versace fjölskyldunni og kom ekki annað til greina en að hafa hana sem andlit vorlínunnar 2014. Það eru tískuljósmyndararnir Mer Alas og Marcus Piggiot sem sem sáu um myntatökuna á Lady Gaga.