Ný fréttasíða er komin í loftið í Kópavogi sem heitir kfrettir.is og fjallar um málefni líðandi stundar í Kópavogi. Í þessari grein sinni er fjallað um hvernig vinsældir íþróttarinnar Bandý hefur aukist upp á síðkastið.
Bandý er ný íþróttagrein hér á landi sem nýtur sívaxandi vinsælda fyrir fólk á öllum aldri. Margir muna eftir þessari íþrótt frá því í leikfimistímunum í gamla daga en nú er íþróttin orðin það vinsæl að sérstök Bandý deild hefur verið stofnuð innan HK.