![955432-0b989ce6-96b1-11e4-9bd9-740a91fb6db7](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2015/09/955432-0b989ce6-96b1-11e4-9bd9-740a91fb6db7.jpg)
Cameron Diaz sást ásamt eiginmanni sínum, Benji Madden, á flugvelli í Los Angeles um helgina. Cameron var með tösku um sig miðja og nú velta slúðurmiðlar því fyrir sér hvort hún hafi verið að reyna að hylja óléttubumbu.
Sjá einnig: Cameron Diaz í frábæru formi á fimmtugsaldri
Cameron og Benji hafa verið gift síðan 5.janúar á þessu ári og samkvæmt heimildarmanni Daily Mail er það ekkert leyndarmál að þau séu að reyna við barneignir.