Er Ísland besta land í heimi fyrir konur?

Ísland er talið vera eitt besta land í heimi fyrir konur. BBC gerði heimildarmynd um konur á Íslandi og hvernig það er að vera kona á þessu landi. Í myndinni er farið yfir það hvernig konur og karlar hér á landi skipta með sér fæðingarorlofi og einnig að 40% kvenna verði fyrir kynbundnu ofbeldi á Íslandi. Sem er töluvert hærra en meðaltalið á heimsvísu.

SHARE