Eins og allir vita hefur hún Kylie okkar Jenner verið dugleg að láta fylla í varirnar og að margra mati fór hún heldur langt yfir strikið. Nú virðist hún eitthvað vera að tóna þetta niður hjá sér og var það umtalað eftir Golden Globe verðlaunaafhendinguna hvað hún hefur breyst.
Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar hafa verið í gegnum árin:
Hér má sjá mynd af þeim systrum á rauða dreglinum, þær voru stórglæsilegar:
Þegar öllu er á botninn hvolft er það ákvörðun hvers og eins hvað hann gerir við líkama sinn og ekki okkar að dæma það. Alltaf tekst þeim að vera stórglæsilegar sama hvar þær koma fram.