Er Leonardo DiCaprio búinn að barna Rihanna?

Leonardo DiCaprio kærir franska slúðurtímaritið Oops! fyrir falskar ásakanir um að hann hafi barnað söngstirnið Rihanna og að hann vilji ekkert með barnið hafa.

leorihanna2

Leikarinn er síður en svo ánægður með forsíðufrétt tímaritsins í síðastliðnum mánuði og fer fram á skaðabætur að upphæð 20.000 bandaríkjadala með málskostnaði. Einnig fer hann fram á birt verði grein þess efnis að um ósannindi væri að ræða með afsökunarbeiðni. Ef Oops! verður ekki að þeirri beiðni fer Leo fram á auka 10.000 dali ofanálagt upprunandi kröfu.

Oops!: Franska slúðurtímaritið
Oops!: Franska slúðurtímaritið
SHARE