
Nú er komin síða á netið sem heitir CheaterVille. Þar getur fólk frá Bandaríkjunum og Kanada farið inn á síðuna og birt myndir og sögur af þeim sem hélt framhjá þeim og þar er valinn framhjáhaldari dagsins og svo getur fólk lesið allar greinar tengdar framhjáhaldi.
Hér geturðu kíkt á þessa skemmtilegu síðu.