Er nauðgunargrín einhverntímann réttlætanlegt? – Myndband

Í þessu tilfelli gæti það hugsanlega virkað. Ég hvet alla til að horfa á þetta myndband sem er augljóslega tengt Steubenville málinu sem við höfum fjallað um hér á síðunni. Þar nauðguðu “skólahetjurnar” 16 ára stúlku sem var rænulaus og gerðu svo grín af því, ekki nóg með það heldur var “grínið” tekið upp á myndband sem síðar var deilt á netinu. Myndir láku einnig út af árásinni og þar getum við meðal annars séð drengina drösla stúlkunni til og frá þar sem þeir halda í fætur hennar og hendur, á myndinni sést augljóslega að stúlkan er gjörsamlega rænulaus. Unga stúlkan, sem er kölluð Jane Doe í fjölmiðlum, sem betur fer fær hún að vera nafnlaus, hefur þurft að sæta hótunum og ég ætla auk myndbandsins og leyfa einu af hótunarbréfunum að fljóta með. Þessir drengir eiga svo sannarlega ekkert gott skilið og þeir voru dæmdir sekir í gær.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”zWLJZw9Ws-g”]

Hér eru svo hótanir og svæsin ummæli í garð stúlkunnar!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here