
Ný kynsjúkdómavörn hefur litið dagsins ljós í Bandaríkjunum en þar eru smokkapælingarnar teknar skrefinu lengra. Um er að ræða einskonar latexbleyju sem hægt er að nota oftar en einu sinni þar sem efnið þolir skolun í næsta vaski. Spurningin er hvort latexvörnin muni auka ánægju í kynlífinu, eða öfugt?
Dæmi nú hver fyrir sig.
https://www.youtube.com/watch?v=C8McBjOEe5E
Á heimasíðu framleiðandans Scroguard kemur fram að vörnin er sérstaklega hönnuð fyrir karlmenn með mikla kynþörf eða pör sem stunda makaskipti.
Heimasíða Scroguard smokkableyjunnar