Ert þú ALLTAF í jógabuxum?

Skit Box er ástralskur hópur kvenna sem gera grínmyndbönd. Þær byrjuðu á þessu árið 2012 og hafa haldið þessu áfram síðan þá. Það eru þær Adele Vuko, Sarah Bishop og Greta Lee Jackson sem skipa Skit Box.

Þetta myndband er fyrir allar konur sem ganga í jógabuxum alla daga, allan daginn, jafnvel þó þær séu ekki að æfa.

Sjá einnig: Vinkonur skipta um síma í einn dag

SHARE