Þetta myndband hefur farið eins og eldur í sinu um internetið undanfarið. Í því má sjá dauðhrædda konu reyna að drepa fáránlega stóra könguló – á meðan sonur hennar stendur hjá, skellihlæjandi að taka atburðinn upp.
Sjá einnig: Hversu illa er þér við kóngulær? – Myndir
https://www.youtube.com/watch?v=Oux-yZaIPgM&ps=docs