Að pakka niður er list sem erfitt er að tileinka sér. Þú pakkar of mikið, þú pakkar of lítið, þú kemur ekki öllu í eina tösku og svona má endalaust telja. Hérna eru fáein trix sem gott er að tileinka sér fyrir næstu niðurpökkun.
Sjá einnig: Samveran skiptir mestu í sumarfríinu