![landscape-1444757933-cake-by-the-pound](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2015/10/landscape-1444757933-cake-by-the-pound.jpg)
Samkvæmt stærðfræðingnum Alex Bellos er koltvitlaus að skera kökur í þríhyrndar sneiðar – eins og við sennilega flest gerum. Í þessu myndbandi sýnir Alex hvernig á að bera sig að…
Sjá einnig: Sykur- og hveitilausar smákökur
Svona á að skera kökur samkvæmt vísindalegri aðferð: