Ertu hrædd við að velja þér stærri stærð af fötum vegna þess að þú ert vön að vera í vissri stærð? Hafa ber í huga að það fatastærðir eru mismunandi eftir merkjum og þess vegna er mikilvægt að hafa opinn huga varðandi stærðir, því þú gætir verið að fara á mis frábært útlit.
Sjá einnig: Konur í stærri stærðum mega líka vera í bikini
Verið óhræddar að prófa fleiri stærðir!
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.