
Jaspreet Singh Kalra er 15 ára strákur frá Indlandi. Segja má að Jaspreet sé svo gott sem liðamótalaus – en hann er alveg fáránlega liðugur. Aðspurður segir hann að þessar æfingar hans séu ekki sársaukafullar, bara spennandi og skemmtilegar.
Sjá einnig: Óvenjulegir danshæfileikar
Sjá einnig: Limurinn – staðreyndir sem þú vissir ekki um jafnaldrann
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.