Það eru fjölmargir á Íslandi í sóttkví um þessar mundir og það getur tekið allverulega á taugarnar. Sumir fara í allsherjar hreingerningu á heimilinu, framkvæmdir eða annað slíkt en aðrir hafa ekkert við að vera. Við ætlum að reyna að létta ykkur stundirnar með ýmiskonar skemmtilegheitum og ætlum að byrja á nokkrum góðum heimildarmyndum sem enginn má missa af.
1. AmyWinehouse
https://www.youtube.com/watch?v=lG27T4uCVDE
Amy Winehouse var ofsalega hæfileikarík söngkona sem fór alltof snemma frá okkur vegna eiturlyfjafíknar.
2. 8 ára stúlka með anorexíu
3. Kórónavírusinn
Það er nú viðeigandi að fræðast um það litla sem við vitum um kórónavírusinn.
4. Geðhvarfasýki
Þeim sem eru með geðhvarfasýki fjölgar hratt á milli áratuga. Eina mínútuna ertu uppi og þá næstu ferðu niður.