Nú er farinn í gang spennandi leikur á Facebook. Reglurnar eru einfaldar. Ef þú hefur áhuga á víni, vínmenningu og hvar þú getur gert bestu kaupin á vínum hérlendis þá er það eina sem þú þarft að gera, að skrá þig á póstlista sem er á Facebook-síðunni Bestu vínkaupin.
Dregið verður úr áskrifendum og vinningarnir eru allt frá kassa af góðum vínum til 3ja rétta veislumáltíðar með vínum fyrir 6 manns á völdum veitingastöðum.