Kettir virðast alltaf vera nokkuð afslappaðir með allt á hreinu. Þeir geta hinsvegar átt við sín vandamál að stríða. Þessir kettir eru til að mynda með söfnunaráráttu. Það er í eðli dýra að safna mat en við vitum ekki alveg af hverju dýr safna svona óþarfa drasli eins og töppum og teygjum.
Sjá einnig: Kisa tekur að sér Husky hvolpa
Átt þú kött sem gerir eitthvað líkt og þessir kettir.
Smelltu á fyrstu myndina til að fletta albúminu:
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.