Eru skórnir óþægilegir? Kipptu því í liðinn

Varst þú að fá þér nýja skó fyrir jólin eða aðrar skemmtanir? Áttu kannski æðislega skó sem þú getur vart hugsað þér að fara í út heila kvöldstund vegna þess að þeir hafa áður meitt þig?

Sjá einnig: Hvað segja skórnir þínir um þig?

Hér eru nokkur ráð sem geta kippt vanda þínum í liðinn. Þó að það sé ekki nema bara til að fyrirbyggja blöðrur, sár og eymsli í fótunum.

SHARE