Varst þú að fá þér nýja skó fyrir jólin eða aðrar skemmtanir? Áttu kannski æðislega skó sem þú getur vart hugsað þér að fara í út heila kvöldstund vegna þess að þeir hafa áður meitt þig?
Sjá einnig: Hvað segja skórnir þínir um þig?
Hér eru nokkur ráð sem geta kippt vanda þínum í liðinn. Þó að það sé ekki nema bara til að fyrirbyggja blöðrur, sár og eymsli í fótunum.
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.