Eru þetta heimsins sætustu kindur?

Þegar við horfum á kindur sem eru af erlendu bergi brotnar, eigum við það til að líta á okkar eigið sauðfé og finnast það vera afar fagurt. Lafandi eyru, langur dindill og ófríð fés er það helsta sem við sjáum og í samanburði við íslensku kindina eru þær bæði fyndnar og ljótar í senn.

Sjá einnig: Sérðu kindurnar á myndunum?

Til er þó tegund af kindum sem ber af hvað varðar krúttleikann og þær koma upprunalega frá Swiss. Tegundin heitir Valaise svartnefja kind og eru þær með svört andlit, eyru, klaufar og hné, horn þeirra skaga þvert út frá höfði þeirra og ullin er síð og hvít.

Hrikalega krúttlegar kindur!

 

Valais-blacknose-sheep-4-5810a84a62af5-png__700

Valais-blacknose-sheep-6-5810a84f7e6d1__700

Valais-blacknose-sheep-7-5810a85291282__700

Valais-blacknose-sheep-8-5810a855aad4b__700

Valais-blacknose-sheep-9-5810a858884be__700

Valais-blacknose-sheep-21-5810a87556798__700

Valais-blacknose-sheep-29-5810a88c9b5bd__700

Valais-blacknose-sheep-38-5810a8a9e9446__700

SHARE