Tvíburarnir Leia og Lauren Young frá Singapúr hafa vakið mikla athygli og lukku undanfarið. Stúlkurnar eru aðeins 8 mánaða gamlar og eru nú þegar komnar með yfir 140 þúsund fylgjendur á Instagram. Það er móðir þeirra, Amber Young, sem tekur af þeim ótrúlega skemmtilegar og frumlegar myndir og deilir með öðrum í gegnum Instagram.
Sjá einnig: Hvolpur með spangir gerir allt vitlaust á Instagram