
Í þessu ótrúlega myndbandi má sjá hvernig áhugasömum föður hefur tekist að kenna mjög ungu barni að þekkja orð á spjöldum. Pabbinn segir ákveðið orð og barnið sækið spjald af gólfinu með rétta orðinu.
Barnið sjálft er ótalandi en hefur engu síður lært að þekkja orðin í sundur bæði myndrænt og hljóðrænt, þótt það skilji jafnvel ekki sjálfa merkingu orðana.
Það er greinilega aldrei of snemmta að læra að stafina!