
Hann heitir Tatsputin á Reddit, faðir 4 ára gamallar stúlku sem ákvað að taka teikningar hennar yfir á næsta stig. Hann litaði þær og fyllti teikningar stúlkunnar af lífi.
Þetta byrjaði bara sem lítill leikur en svo fór hann að gera þetta líka við myndir 6 ára gamals sonar síns. Fyrst litaði hann myndirnar bara með trélitum og svo fór hann að lita þær með iPad á meðan hann var á ferðalögum.