Faðir sem hélt að sonur sinn væri látinn – Fær hann í fangið aftur – Myndband

Þetta myndband er frá Sýrlandi og sýnir föður sem hélt að sonur hans væri látinn en svo fær hann drenginn aftur í fangið. Þvílík hamingja!

SHARE